top of page

Súkkulaðihjúpuð jarðaber

  • Elín Sizemore
  • Nov 21, 2020
  • 1 min read

Uppskrift úr bókinn Af bestu lyst 4. Einföld og skemmtileg hugmynd sem flestöllum finnst mjög gott. Tilvalið við flest öll tækifæri eða sem eftirréttur án þess að vera með of mikið samviskubit.


Jarðaber

Súkkulaði

Hvítt súkkulaði


Aðferð:

  1. Skolið og þurrkið jarðaberin mjög vel, þau mega alls ekki vera rök.

  2. Bræðið suðursúkkulaði yfir vatnsbaði eða örbylgjuofni.

  3. Dýfið jarðaberjunum eins langt og þið viljið í súkkulaðið og hristið aðeins af áður en þið flytjið yfir á bökunarpappír- leyfið að storkna (hægt að hafa bökunarpappírinn á bretti sem er flutt inn í ísskáp til að flýta fyrir.

  4. Bræðið hvítt súkkulaði í vatnsbaði/örbylgjuofni og setjið í brúsa með litlu gati (einnig hægt að nota zip-lock poka og klippa gat á endann.

  5. Rennið hvítu súkkulaðibununni fram og aftur eftir hverju jarðaberi- leyfið að storkna að nýju.


ree

ree
ree

ree
ree

ree
ree

ree



 
 
 

Comentários


Post: Blog2_Post
  • Facebook
  • Twitter
  • LinkedIn

©2019 by Elín Sizemore. Proudly created with Wix.com

bottom of page