top of page
Um mig
Elín Rún Sizemore
Bý á Eskifirði ásamt eiginmanni mínum Valla og fjórum börnum. Er menntuð sem rafvirki og hef unnið við það mest alla ævi. Allt sem viðkemur mat, bakstur og heilsusamlegu líferni hefur heillað mig og er mikið áhugamál hjá mér. Þannig að í haust tóku við miklar breytingar hjá mér, skellti mér í fjarnám hjá HÍ í heilsueflingu og heimilisfræði auk þess fékk ég starf í grunnskóla þar sem ég er að kenna heimilisfræði og fleira. Set inná þessa síðu heimaverkefnin mín og fleiri uppskriftir.
Spennandi tímar frammundan :)

Um mig: About
bottom of page